Málþing | Tölvuleikir sem skapandi afl

Leikjadjamm

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi
Málþing | Tölvuleikir sem skapandi afl!

Föstudaginn 3. nóvember kl. 14:00

Í tilefni af Norrænu leikjavikunni blæs Borgarbókasafnið til málþings undir yfirskriftinni:
Tölvuleikir sem skapandi afl!
Hvað er jákvætt við tölvuleiki? 
Má læra eitthvað af tölvuleikjum?
Hvaða hlutverk gegna tölvuleikir í samtímanum? 
Framsögumenn koma úr ýmsumáttum en eiga það sameiginlegt að vinna með tækni og tölvuleiki. Þeir trúa því að tölvuleikir geti haft jákvæð áhrif á börn og ungmenni, ef nálgunin er rétt. 

Stefanía Halldórsdóttir- Framkvæmdastjóri CCP á Íslandi 
-Hvernig búum við til tölvuleik?
Bergur Finnbogason - Senior development manager hjá CCP
-Búum til tölvuleik.
Nökkvi Jarl Bjarnason- Tölvuleikjafræðingur
-Eiga tölvuleikir sér höfunda? 
Tinna Breiðfjörð Guðjónsdóttir - M.A. í tæknitengdri kennsluhönnun
-Tölvuleikir sem félagsleg athöfn.
Viktor Birgisson - nemi í Tómstunda-og félagsmálafræði, raftónlistamaður og plötusnúður.
-Hvað hef ég lært af tölvuleikjum?
Aron Ólafsson - Fyrrum formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands og framkvæmdarstjóri hjá CAZ eSports 
-fjallar um stöðu sína sem stjórnandi tölvuleikjaliðs.

Að loknum fyrirlestrum verða panelumræður með þátttakendum. 

Við vonumst eftir að sjá sem flesta kennara, frístundastarfsmenn og foreldra!

Skráning hér
Taktu daginn frá!

Dagsetning viðburðar: 

Föstudagur, 3. nóvember 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

:

Viðburður endar: 

: