Vefsíða Borgarbókasafns

Allir lesa - landsleikur í lestri

Allir lesa

Föstudaginn 17. október hefst landsleikur í lestri og eru landsmenn hvattir til að taka þátt og skrá sig til leiks.Lesa meira

Allir viðburðir Allar fréttir

Fréttir

22.10.2014

Ráðgjöf til innflytjenda og náms- og starfsráðgjöf

Menntun núna verkefnið í Breiðholti býður upp á opna tíma hjá ráðgjöfum í Borgarbókasafninu í Gerðubergi...Lesa meira
21.10.2014

Vafrað um bókmenntaleiðir verslunarmiðstöðvar

Í tilefni af Lestrarhátíð í Reykjavík mun Guttormur Þorsteinsson, bókavörður í Kringlusafni, leiða bókmenntagöngur um Kringluna laugardaginn 25. október.Lesa meira
22.10.2014

Tælensk tunga og menning í Café Lingua

Laugardaginn 25. október kl. 14.00 verður tælensk tunga og menning í brennidepli í Café Lingua, sem að þessu sinni fer fram í Menningariðstöðinni Gerðubergi. Lesa meira
22.10.2014

Sjálfsævisögulegir textar eftir konur í Bókakaffi

Í Bókakaffi Gerðubergs miðvikudaginn 22. október kl. 20 munu Hildur Knútsdóttir og Kristín Svava Tómasdóttir fjalla um sjálfsævisögulega texta eftir konur. Lesa meira
21.10.2014

Stefnumót við Jón Kalman - ritþing

Á ritþingi haustsins í Gerðubergi er Jón Kalman Stefánsson gestur. Stjórnandi þingsins er Eiríkur Guðmundsson og spyrlar eru Þorgerður E. Sigurðardóttir og Gauti Kristmannsson. Lesa meira


Allar fréttir Allar fréttir

Skipta um leturstærð