Vefsíða Borgarbókasafns

Íslensk grafík í Artóteki Borgarbókasafns

Íslensk Grafík - veggspjald

Félagið Íslensk grafík fagnar 45 ára afmæli um þessar mundir og í tilefni þess var opnuð sýning í Artóteki Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15, á Menningarnótt. Lesa meira

Allir viðburðir Allar fréttir

Fréttir

26.08.2014

Cuentamé Perú - sögustund á spænsku

Haustdagskrá Café Lingua hefst mánudaginn 1. september kl. 17.30 með heimsókn hins stórkostlega sögumanns José Antonio Nuñez Ukumari frá Perú...Lesa meira
25.08.2014

Leshringir Borgarbókasafns byrja á ný eftir sumarfrí

Vetrarstarfið er nú óðum að taka á sig mynd í Borgarbókasafni. Leshringir safnsins eru til að mynda að hefjast og verður sá fyrsti á dagskrá miðvikudaginn 3. september.Lesa meira
20.08.2014

Ókeypis ráðgjöf fyrir innflytjendur alla fimmtudaga

Frá og með fimmtudeginum 21. ágúst munu ráðgjafar Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar bjóða upp á ókeypis ráðgjöf fyrir innflytjendur í Reykjavík í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15 á fimmtudögum kl. 14-16.Lesa meira
19.08.2014

Skilafrestur í Bókaræmunni framlengdur

Bókaræman er örmyndakeppni um bækur fyrir 13-20 ára sem Borgarbókasafnið stendur fyrir. Skilafrestur í keppninni hefur verið framlengdur til 1. september...Lesa meira


Allar fréttir Allar fréttir

Skipta um leturstærð