Vefsíða Borgarbókasafns

Samverk - List án landamæra

Samverk - List án landamæra

Nú stendur yfir sýningin Samverk í aðalsafni og er hún á dagskrá Listar án landamæra. Á sýningunni eru verk nokkurra ólíkra listamanna. Lesa meira

Allir viðburðir Allar fréttir

Fréttir

16.04.2014

Afgreiðslutími um hátíðirnar

Lokað verður í öllum söfnum Borgarbókasafns frá 17. apríl til og með 21. apríl.Lesa meira
14.04.2014

Ljóðaormur liðast um Vesturbæ

Ljóðaormur hefur liðast um Vesturbæinn síðan á Lestrarhátíð í október 2013 og flakkað á milli leik- og grunnskóla í hverfinu. Nú er ljóðaormurinn kominn í aðalsafn þar sem gestir og gangandi geta barið hann augum...Lesa meira
14.04.2014

Ritsmiðja með Angelu Rawlings

Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO, í samvinnu við Café Lingua, býður upp á ókeypis ritsmiðjur með Angelu Rawlings í maí. Smiðjurnar eru opnar öllum 18 ára og eldri og þátttakendur geta skrifað á íslensku eða hvaða öðru máli sem er...Lesa meira
14.04.2014

Café Lingua og Bíó Paradís bjóða í bíó

Miðvikudaginn 16. apríl kl. 20 verður Café Lingua í Bíó Paradís. Þar verður sýnd indverska myndin Tera Bin Laden.Lesa meira


Allar fréttir Allar fréttir

Skipta um leturstærð