Nýr leshringur Borgarbókasafnsins byrjar í september í bókasafninu í Sólheimum og mun hann hittast kl. 18 þriðja fimmtudag í hverjum mánuði. Í haust verða tekin fyrir nokkur vel valin verk eftir konur í tilefni 100 ára afmælis kosningarréttar kvenna. Við byrjum þann 17. september með Afdalabarni eftir Guðrúnu frá Lundi.

Guðrún frá Lundi

Í viku bókarinnar stóð Borgarbókasafnið fyrir draugasögusamkeppninni Bókasafnsdraugurinn.

að fá lánaða göngustafi í Borgarbókasafninu Árbæ

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.