Vefsíða Borgarbókasafns

„Að þið skulið vera að þessu“. Hátíðardagskrá og sýning tileinkuð Guðrúnu Helgadóttur

Dagskrá helguð Guðrúnu Helgadóttur - veggspjald

Hátíðardagskrá og sýning tileinkuð fjörutíu ára rithöfundarafmæli Guðrúnar Helgadóttur í aðalsafni Borgarbókasafns, sunnudaginn 5. október kl. 15.Lesa meira

Allir viðburðir Allar fréttir

Fréttir

01.10.2014

Furður í Reykjavík – Hvað eru furðusögur?

Hver er munurinn á háfantasíu, lágfantasíu og borgarfantasíu? Hvað er gufupönk? En hamfarasaga? Lesa meira
01.10.2014

Orðagull - sögustundir

Boðið verður upp á sögustundir alla miðvikudaga í október kl. 17 í aðalsafni, sem ætlaðar eru jafnt unglingum sem eldri borgurum. Lesa meira
01.10.2014

Páfugl út í mýri

Páfugl úti í mýri er alþjóðleg barnabókmenntahátíð sem fer fram 9.—12. október 2014 og á henni koma fram á fjórða tug íslenskra og erlendra rithöfunda og fræðimanna. Lesa meira
30.09.2014

Lesum blöðum saman - þjónusta við innflytjendur

„Lesum blöðin saman“ er þjónusta, sem boðið er upp á í aðalsafni Borgarbókasafns fyrir þá sem skilja illa íslensku eða íslenskt samfélag...Lesa meira
01.10.2014

Í fótspor stráksins - bókmenntanámskeið

Laugardaginn 4. október kl. 13-17 verður boðið upp á bókmenntanámskeið um þríleik Jóns Kalmans í Gerðubergi.Lesa meira


Allar fréttir Allar fréttir

Skipta um leturstærð