Vefsíða Borgarbókasafns

Sóla býður í útgáfuhóf

Sóla og sólin

Sunnudaginn 30. nóvember kl. 15 tekur Sóla sögukona á móti gestum í aðalsafni. Þar les Sóla upp úr bók, sem Ólöf Sverrisdóttir samdi um hana og heitir Sóla og sólin. Lesa meira

Allir viðburðir Allar fréttir

Fréttir

25.11.2014

Feminískar bókmenntir í Bókakaffi

Miðvikudaginn 26. nóvember verður fjallað um bókmenntaverk sem teljast hafa skýran feminískan eða hinsegin vinkili í Bókakaffi Gerðubergs.Lesa meira
25.11.2014

Leikhópurinn Lotta í Sólheimasafni

Persónur úr ævintýraskóginum koma og skemmta börnunum í Sólheimasafni fimmtudaginn 27. nóvember kl. 17.Lesa meira
26.11.2014

Þýðingahlaðborð æskunnar

Laugardaginn 29. nóvember kl. 15 fáum við forsmekkinn af nýjum þýddum barna- og unglingabókum í aðalsafni en þá lesa þýðendur úr eftirtöldum bókum: Lesa meira
26.11.2014

Next stop Nepal

Það verður fjör og fegurð í Breiðholtinu laugardaginn 29. nóvember en þá verður Café Lingua í Gerðubergi. Nepalar, búsettir á Íslandi, en þeir eru um 120 talsins og búa flestir í Breiðholtinu, hafa umsjón með kaffinu að þessu sinni. Lesa meira
25.11.2014

Sóla býður í útgáfuhóf

Sunnudaginn 30. nóvember kl. 15 tekur Sóla sögukona á móti gestum í aðalsafni. Þar les Sóla upp úr bók, sem Ólöf Sverrisdóttir samdi um hana og heitir Sóla og sólin. Lesa meira
26.11.2014

Kirkjutónlist á Íslandi fyrsta sunnudag í aðventu

Aðventan er tími kirkjutónlistar en hver er saga þessarar tónlistar hér á landi? Sunnudaginn, 30. nóvember kl. 15, á fyrsta degi í aðventu, verður heimildarmyndin Kirkjutónlist á Íslandi sýnd í Kamesi aðalsafns..Lesa meira


Allar fréttir Allar fréttir

Skipta um leturstærð