Vefsíða Borgarbókasafns

Vika bókarinnar í Borgarbókasafni

Bókahús

Í tilefni viku bókarinnar, dagana 21. - 27. apríl, er þýðingum og nóbelsskáldum gert hátt undir höfði í söfnum Borgarbókasafns. Íslensku þýðingarverðlaunin eru veitt miðvikudaginn 23. apríl, á Alþjóðlegum degi bókarinnar, sem vill svo skemmtilega til að er afmælisdegur Halldórs Laxness.Lesa meira

Allir viðburðir Allar fréttir

Fréttir

23.04.2014

Opið á sumardaginn fyrsta í aðalsafni

Opið verður í aðalsafni á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24. apríl kl. 13-17.Lesa meira
23.04.2014

Filippseysk tunga og menning

Café Lingua verður í Gerðubergi laugardaginn 26.apríl kl. 14. Þá veitir félagið Phil-Ice gestum innsýn í þau fjölmörgu tungumál sem eru töluð í Filippseyjum ásamt ýmsum menningarlegum hefðum og siðum sem eru ríkjandi í landinu.Lesa meira
23.04.2014

Barnamenningarhátíð í Borgarbókasafni

Barnamenningarhátíð verður í Reykjavík dagana 29. apríl - 4. maí. Að vanda tekur Borgarbókasafn virkan þátt í hátíðinni og býður upp á fjölbreytta dagskrá. Lesa meira
22.04.2014

Náttúrugöngur að vori

Í samstarfi við fræðsluátakið „Reykjavík - iðandi af lífi” verður boðið upp á fræðandi náttúrugöngur í maí þar sem gengið verður um næsta nágrenni bókasafnanna en öll eiga þau það sameiginlegt að fjölskrúðug náttúra er handan við hornið...Lesa meira


Allar fréttir Allar fréttir

Skipta um leturstærð