Nú er unnið að endurskoðun upplýsingastefnu Reykjavíkurborgar. Stjórnkerfis og lýðræðisráð boðar til opins fundar af því tilefni þar sem drög að stefnunni verða kynnt og efnt til samræðu við fundarmenn um efni og áherslur hennar.

Þær Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, og Kristín Ósk Hlynsdóttir, doktorsnemi í upplýsingafræði við Háskóla Íslands hefja fund með spennandi erindum um upplýsingar og notendaupplifun, nýsköpun og gagnsemi. Síðan kynnir Halldór Auðar Svansson helstu áherslur nýrrar upplýsingastefnu og hefur umræður.

Bókabíllinn

Öll söfn Borgarbókasafns verða lokuð frá fimmtudeginum 2. apríl til og með mánudagsins 6. apríl. Verið velkomin í söfnin þriðjudaginn 7. apríl.

Starfsfólk Borgarbókasafns óskar gestum sínum og öðrum gleðilegra páska.

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Ljósmyndasýningu Mats Wibe Lund í Borgarbókasafninu Árbæ

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.