Viðkoma í Kringlu fimmtudaginn 22. mars þar sem Sigrún Þ. Geirsdóttir ætlaði að fjalla um reynslu sína af sundi yfir Ermasundið fellur niður vegna veikinda.

Við bjóðum ykkur velkomin á þær sýningar sem settar hafa verið upp í menningarhúsum Borgarbókasafnsins í tilefni af Hönnunarmars. Opnanir eru sem hér segir:

Hringrás | Ólöf Einarsdóttir 
15. mars kl. 17:30 í Menningarhúsi Kringlunni

Borgarbókasafnið á Hönnunarmars

Í lok febrúar var tónlistarviðburðurinn Jazz í hádeginu tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna í flokki jazz og blús. . Tónleikaröðin hefur verið í gangi í fjögur ár, fyrst í Gerðubergi en nú einnig í Borgarbókasafninu Grófinni og Spönginni. Markmið tónleikaraðarinnar er að færa tónlistina út í hverfi borgarinnar. 

Leifur Gunnarsson kontrabassaleikari er listrænn stjórnandi dagskrárinnar en hann er jafnframt á meðal flytjenda. Hann fær til liðs við sig ýmsa tónlistarmenn úr jazz-senunni sem saman flytja tónlist undir ákveðinni yfirskrift.

Íslensku tónlistarverðlaunin Leifur Gunnarsson Borgarbókasafnið

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

Skráðu þig á póstlistann og fáðu fréttir af fjölbreyttri starfsemi safnsins.

Þú færð fjölbreytt úrval hljóð- og rafbóka á rafbokasafnid.is