Næsti félagsfundur verður haldinn föstudaginn 6. maí og verður kvæðalagaæfingin miðvikudagskvöldið þar á undan, þann 4. maí. Steindór Andersen ætlar að segja frá Sveinbirni Beinteinssyni, meðal annars tengslum hans við Iðunni. Hann mun líka kveða vísur og kvæði eftir hann. 

Kvæðamannafélagið Iðunn

Nú er vor í lofti með tilheyrandi frídögum.
Öll menningarhús Borgarbókasafnsins verða lokuð sunnudaginn 1. maí og á Uppstigningardag, fimmtudaginn 5. maí.

Með vorkveðju
Starfsfólk Borgarbókasafnsins

 

Í dag, laugardaginn 30. apríl, opnaði á Borgarbókasafni í Grófinni sýning með myndasögum sem bárust í samkeppni safnsins og Myndlistaskólans í Reykjavík, í samvinnu við Nexus. Samkeppnin og meðfylgjandi sýning eru árvissir viðburðir hjá safninu.

Frá vinstri: Una Björk Guðmundsdóttir, Halldór Sánchez, Arndís Björk Marínósdóttir.

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.