Vefsíða Borgarbókasafns

Allir lesa - landsleikur í lestri

Allir lesa

Föstudaginn 17. október hefst landsleikur í lestri og eru landsmenn hvattir til að taka þátt og skrá sig til leiks.Lesa meira

Allir viðburðir Allar fréttir

Fréttir

31.10.2014

Endurbókun í Gerðubergi

Sjö listakonur, sem allar eru meðlimir í listakvennahópnum Arkir, sýna fjölbreytt bókverk unnin úr gömlum bókum undir yfirskriftinni Endurbókun í Gerðubergi. Lesa meira
29.10.2014

Skylmingar í Söguhring kvenna

Sunnudaginn 2. nóvember kl. 13.30 taka Söguhringur kvenna og Skylmingarfélag Reykjavíkur höndum saman og bjóða upp á kynningu á skylmingaríþróttinni.Lesa meira
29.10.2014

Örfá sæti laus í glæpasagnasmiðju

Örfá sæti eru laus í glæpasagnasmiðju með rithöfundinum William Ryan í aðalsafni 21. nóvermber, en smiðjan er hluti af dagskrá glæpasagnahátíðarinnar Iceland Noir.Lesa meira
28.10.2014

Día de los muertos fagnað í aðalsafni

Sunnudaginn 2. nóvember munu félögin Hola - félag spænskumælandi á Íslandi og El Molcajete, sem er félag Mexíkóa búsettra á Íslandi, halda upp á „Día de los muertos“ eða „dag hinna dauðu“ á 1. hæð í aðalsafni kl. 14-16.Lesa meira
28.10.2014

Fjöltyngi kryddar tilveruna á Café Lingua

Á Café Lingua, mánudaginn 3. nóvember mun félagið Horizon bjóða upp á skemmtilega tungumálasmiðju með söng, kynningum og umræðum á tyrknesku, dönsku, ensku og íslensku...Lesa meira


Allar fréttir Allar fréttir

Skipta um leturstærð