Ritsmiðjurnar eru ætlaðar 9 - 13 ára börnum og eru leiðbeinendur starfsmenn safnanna og rithöfundar. Markmið smiðjanna er fyrst og fremst að örva sköpunarkraft barnanna og fá þau til að nýta hann í að búa til sögur. Nánari upplýsingar á söfnunum sjálfum, skráning hefst 17. maí. Ekkert þátttökugjald.

Ritsmiðja í Gerðubergi sumarið 2015

Verkefnið "Heilahristingur" sem er heimanámsaðstoð á Borgarbókasafninu í samstarfi við Reykjavíkurdeild Rauða krossins var tilnefnt til foreldraverðlauna Heimilis og skóla 2016.

Kristín R. Vilhjálmsdóttir

Stelpur rokka! verða með kynningar á sumarstarfi sínu í Borgarbókasafninu Gerðubergi miðvikudaginn 11. maí kl. 15 og Kringlunni fimmtudaginn 12. maí kl. 15. Stelpur rokka! eru sjálfboðaliðarekin samtök sem starfa af femínískri hugsjón við að efla ungar stelpur, trans og kynsegin einstaklinga í gegnum tónlistarsköpun

Stelpur rokka!

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.