Vefsíða Borgarbókasafns

Bókaverðlaun barnanna afhent

Bókaverðlaun barnanna - veggspjald 2014

Sunnudaginn 21. september kl. 15 kemur í ljós hvaða tvær barnabækur, af þeim bókum sem gefnar voru út á síðasta ári, eru bestar að mati barna sex til tólf ára.Lesa meira

Allir viðburðir Allar fréttir

Fréttir

19.09.2014

Bókagjöf frá Samtökunum '78

Þriðjudaginn 23. september kl. 12.15 mun borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, taka á móti höfðinglegri bókagjöf fyrir hönd Borgarbókasafns frá Samtökunum '78.Lesa meira
16.09.2014

Litháen og sunnudagaskólinn - sýning í Kringlusafni

Í tilefni 10 ára afmælis Litháíska móðurmálsskólans verður opnuð sýning í Kringlusafni þann 20. september kl. 14. Á opnuninni verður söngatriði og nemandi leikur á klarinet. Lesa meira
10.09.2014

Listasmiðja fyrir börn sunnudaginn 14. september

Sunnudaginn 14. september kl. 15-16 verður listasmiðja fyrir börn í aðalsafni. Smiðjan er sett upp í tengslum við afmælissýningu félagsins Íslensk grafík sem nú stendur yfir í safninu.Lesa meira
16.09.2014

Myndlistarsýning í Ársafni

Gunnar Gunnarsson myndlistarmaður sýnir grafikmyndir á Veggnum í Ársafni. Sýningin stendur út október. Lesa meira
09.09.2014

Sunneva sigraði í Bókaræmunni

Verðlaun voru veitt fyrir bestu örmyndirnar í Bókaræmunni á Bókasafnsdaginn. Alls bárust 16 frábærar myndir í keppnina...Lesa meira


Allar fréttir Allar fréttir

Skipta um leturstærð