Borgarbókasafnið og Myndlistaskólinn í Reykjavík í samstarfi við Nexus standa fyrir myndasögusamkeppni og -sýningu fyrir fólk á aldrinum 10-20+ ára. Síðasti skiladagur mynda í keppnina er 17. apríl en sýningin verður opnuð sunnudaginn 3. maí, kl. 15.00 og stendur út maímánuð. Við opnun sýningarinnar verða úrslit samkeppninnar tilkynnt og verðlaun afhent við hátíðlega athöfn.

Heimasíða fyrir verkefnið Menningarmót - Fljúgandi teppi  verður opnuð fimmtudaginn 26. febrúar kl. 15.00 í Borgarbókasafninu Tryggvagötu 15. 

Menningarmót - ný heimasíða

Ljósmyndasýningu Mats Wibe Lund í Borgarbókasafninu Árbæ

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.