Vefsíða Borgarbókasafns

Film Noir í Kamesinu 20.-23. nóvember

Film Noir kvikmyndahátíð í Kamesi

Í tilefni af Iceland Noir glæpasagnahátíðinni sem stendur yfir dagana 20.-23. nóvember verður efnt til Film Noir kvikmyndahátíðar í Kamesinu.Lesa meira

Allir viðburðir Allar fréttir

Fréttir

18.11.2014

Skiptidótamarkaður

Sunnudaginn 23. nóvember stendur Ungmennaráð UNICEF fyrir skiptimarkaði barna með leikföng, spil, bækur og annað í aðalsafni...Lesa meira
20.11.2014

Föndrað í Gerðubergssafni laugardaginn 22. nóvember

Laugardaginn 22. nóvember kl. 14 verður föndrað jólaskraut úr gömlum bókum í Gerðubergssafni.Lesa meira
19.11.2014

Heimssamband verkafólks með kynningarfund

Laugardaginn 22. nóvember kl. 14 býður Heimsamband verkafólks innflytjendum á Íslandi til kynningarfundar í aðalsafni.Lesa meira
20.11.2014

Skapandi heimskonur í Gerðubergi

Sunnudaginn 23. nóvember kl. 13.30 býður Söguhringur kvenna öllum áhugasömum konum uppá ókeypis zumba-veislu í Gerðubergi. Lesa meira
19.11.2014

Myndlistarsýning í Ársafni

Stefán Eiríksson sýnir olíumálverk á Veggnum í ÁrsafniLesa meira
18.11.2014

Vertu með! - Menningarmót í Gerðubergi

Laugardaginn 22. nóvember kl. 14 - 16 verður haldið menningarmót í Gerðubergi í samstarfi við Móðurmál - samtök um tvítyngi.Lesa meira


Allar fréttir Allar fréttir

Skipta um leturstærð