Nú er löng helgi framundan og tilvalið að byrgja sig upp af góðum bókum. Opnunartími safnanna er sem hér segir:
Grófin og Kringlan: Opið á laugardag. Lokað sunnudag og mánudag.
Árbær, Gerðuberg, Sólheimar og Spöngin:  Lokað frá laugardegi til mánudags.

Sjá nánar um almennan opnunartíma Borgarbókasafnsins. 

Mikið af úrvalsbókum til sölu á vægu verði:
Matreiðslubækur, skáldsögur, ljóðabækur, ævisögur og margt fleira.

Gerið góð kaup! 

Bókamarkaður í Árbæ

Ritsmiðjum fyrir upprennandi rithöfunda á aldrinum 9-12 ára

að fá lánaða göngustafi í Borgarbókasafninu Árbæ

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Ljósmyndasýningu Mats Wibe Lund í Borgarbókasafninu Árbæ

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.