Mánudaginn 1. ágúst verða öll menningarhús Borgarbókasafnsins LOKUÐ. Við viljum jafnframt vekja athygli gesta okkar á því að Borgarbókasafnið Grófinni verður einnig lokað sunnudaginn 31. júlí.

Við vonum að þið njótið helgarinnar, gleðilega verslunarmannahelgi! 

Opnunartími um verslunarmannahelgina.

Um þessar mundir stendur yfir glæpasagnagetraun í Borgarbókasafninu Spönginni. Það eina sem þú þarft að gera er að svara átta spurningum um efni nokkurra vinsælla norrænna glæpasagna. Svörin við spurningunum er að finna í sérstakri glæpasagnahillu sem sett hefur verið upp á efri hæð safnsins. 

Nokkrir heppnir lesendur fá verðlaun í lok sumars þegar dregið verður úr réttum lausnum. Kíktu á safnið og taktu þátt í getrauninni. 

 

 

Þessa dagana stendur yfir glæpasagnagetraun í Spönginni

Það bókstaflega rignir niður bókum á Bókasafninu í  Árbæ.
Sannkallað bókaflóð sem inniheldur ástir, spennu, vísindi, ævisögur og margvíslegan fróðleik.

 Allt þetta er í boði á bókamarkaðnum okkar á aðeins kr. 100.-

Tilvalið í sumarfríið!

Bókamarkaður í allt sumar

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.