Bauhausbækur

Bauhaus í 100 ár | Bókalisti

Hinn þýski Bauhaus skóli hefur haft mikil áhrif á hönnun og arkitektúr allt frá stofnun, en um þessar mundir eru liðin 100 ár frá því þessi merki lista- og handíðaskóli var stofnaður í Weimar, í suðurausturhluta Þýskalands. Í tilefni af 100 ára afmælinu höfum við tekið saman lista af bókum sem tengjast Bauhaus skólanum, hönnun og arkitektúr - og hægt er að fá að láni á Borgarbókasafninu.

Miðvikudagur 19. júní 2019
Materials