Viltu skoða dagskrárbækling haustsins 2021? Smelltu hér!

Miðvikudagur 1. september - Laugardagur 30. október
mið 1. sept - lau 30. okt

Artótek | Naglinn: Dans á rósum

Málverk eftir Louise St. Djermoun verður til sýnis á Naglanum í september og október.
Mánudagur 6. september - Miðvikudagur 24. nóvember
mán 6. sept - mið 24. nóv

Íslenskt landslag | Sýning Guðmundar Helga Gústafssonar

Verkin á sýningunni eru aðallega olíumálverk úr íslenskri náttúru.
Laugardagur 2. október - Laugardagur 30. apríl
lau 2. okt - lau 30. apr

Þín eigin bókasafnsráðgáta | Bókaðu hóp í ratleik!

Sýning þar sem þú getur tekið þátt í skemmtilegum ratleik með fjölskyldu eða vinum!
Laugardagur 16. október - Fimmtudagur 11. nóvember
lau 16. okt - fim 11. nóv

Sýning | Grafarvogur - átta hverfa sýn

Á sýningunni skoðar María Loftsdóttir hverfin sem mynda Grafarvoginn
Þriðjudagur 19. október - Þriðjudagur 16. nóvember
þri 19. okt - þri 16. nóv

FULLBÓKAD! Orðagull | Sagna- og ritlistarnámskeið

Ólöf Sverrisdóttir heldur sagna- og ritlistarnámskeið í Spönginni
Föstudagur 22. október
fös 22. okt

Haustfrí | Silly Suzy bregður á leik

Silly Suzy er fyndinn trúður sem getur ekki beðið eftir að hitta ykkur!
fös 22. okt

FULLBÓKAÐ Haustfrí | Minecraft smiðja

Komdu og smiðaðu Minecraftheima með okkur.
Laugardagur 23. október
lau 23. okt

Spilum og spjöllum á íslensku

Lærðu íslensku með okkur!
lau 23. okt

HAUSTFRÍ | Aúúúú-er Varúlfur hér?

Sögustund með Ævari Þór rithöfundi.
lau 23. okt

Haustfrí | Barmmerkjagerð

Barmmerkjagerð fyrir alla krakka í haustfríi.
Sunnudagur 24. október
sun 24. okt

Kakó Lingua | Borðspil með Emblu

Lærum og leikum með borðspilahönnuðinum Emblu Vigfúsdóttur.
Mánudagur 25. október
mán 25. okt

Haustfrí | Bingó og brandarar

Bingó og brandarafjör fyrir alla krakka í haustfríi.
mán 25. okt

Haustfrí | Skreytum fjársjóðskrukkur

Skreyttu þína eigin fjársjóðskrukku!
mán 25. okt

Haustfrí | Pappírsbrot

Rólegheit í haustfríinu
mán 25. okt

Haustfrí | Perlum söguhetjur barnabókmenntanna

Hvernig ætli maður perli Línu, Barbapabba, Múmínsnáða eða Hundmann?
Þriðjudagur 26. október
þri 26. okt

Hvernig sköpum við samfélag fyrir alla?

Hafa allir aðgang að gæðum samfélagsins? Hver eru áhrif trausts og tengslamyndunar á lýðræðið?.
þri 26. okt

Haustfrí | Hrekkjavökuföndur

Verið velkomin til að skreyta ykkar eigin hrekkjavöugrímu!
þri 26. okt

Haustfrí | Figure tónlistarsmiðja

Komdu og lærðu að búa til tónlist í Figure.
þri 26. okt

Haustfrí | Bingó

Krakkabingó í haustfríinu í Sólheimasafni!
Þriðjudagur 26. október - Þriðjudagur 2. nóvember
þri 26. okt - þri 2. nóv

Samskrifa Writing Space | Stofan - A Public Living Room

Samskrifa er rými fyrir fólk til að koma saman og sinna skrifum.

Síður