Transbækur | Bókalisti

Vikan 12.-20. nóvember er tileinkuð málefnum transfólks, transmenningu og baráttu transfólks til jafnréttis. 20. nóvember er minningardagur transfólks haldinn hátíðlegur til að minnast þeirra sem hafa verið myrt vegna sinnar kynvitundar eða tekið eigið líf. Við tókum saman nokkrar bækur sem tengjast transmálefnum á einn eða annan hátt, en talsvert hefur verið aukið við þann bókakost á undanförnum vikum. 

 

Þriðjudagur 19. nóvember 2019
Materials