Vinir Harry Potters | Bókalisti

Ertu búin/nn með allar Harry Potter bækurnar og veist ekki hvað þú átt að lesa næst? Hér er bókalistinn fyrir þig!

Þú getur tekið bækurnar frá og sótt þær á þitt uppáhaldssafn. 

Ef þú átt hins vegar einhverjar Potter bækurnar eftir þá mælum við með þessum lista.

Ef þú telur þig þekkja Harry Potter heiminn út og inn þá mælum við með þessu prófi.

Þriðjudagur 30. júlí 2019
Materials