Páll Ásgeir Ásgeirsson: Bíll og bakpoki : 10 nýjar gönguleiðir um Ísland
  • Bók

Bíll og bakpoki : 10 nýjar gönguleiðir um Ísland

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Rósa Sigrún JónsdóttirÓlafur Valsson
Þeir sem unna útivist og láta heillast af einstæðri náttúru landsins eru ávallt á höttunum eftir spennandi gönguleiðum. Í þessari nýstárlegu leiðsögubók vísar höfundurinn á 10 nýjar leiðir um ævintýralandið Ísland. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn