Jón Gauti Jónsson: Fjallabókin : handbók um fjallgöngur og ferðalög í óbyggðum Íslands
  • Bók

Fjallabókin : handbók um fjallgöngur og ferðalög í óbyggðum Íslands

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Sigmundur B. Þorgeirsson
Fjallabókin er undirstöðurit þeirra sem vilja ferðast um fjöll og firnindi Íslands árið um kring – og koma heilir heim. Höfundurinn, hinn þaulreyndi fjallaleiðsögumaður Jón Gauti Jónsson, veitir ferðaráð um útbúnað, undirbúning og skipulag auk þess sem hann fjallar um veður, jöklaferðir, útilegur, fjallaklifur og fjölmargt fleira. Þetta er óskabók allra sem unna íslenskri náttúru, jafnt þeirra sem hyggja á dagsferðir sem hinna sem vilja leggjast út í faðmi fjallanna. Prýdd fjölda ljósmynda úr safni höfundar. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn