Flækingurinn eftir Kristínu Ómarsdóttur
Flækingurinn eftir Kristínu Ómarsdóttur

Um þennan viðburð

Tími
17:30 - 18:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Bókmenntir
Fræðsla
Spjall og umræður

Leshringurinn 101 | Flækingurinn

Þriðjudagur 13. ágúst 2019

Leshringurinn 101 spjallar um Flækinginn eftir Kristínu Ómarsdóttur

Um bókina: 

Hrafn er mállaus piltur sem flækist um götur Reykjavíkur. Hann á hvergi heima og lifir á jaðri samfélagsins. Sú veröld sem hann hrærist í er harðneskjuleg og á stundum mörkuð ofbeldi og vímu, en þar dafnar líka einlæg vinátta og allt í kringum hann er blóðheitt fólk og sterkar tilfinningar: harmur, blíða, ást …

Leshringurinn hittist í Grófinni annan þriðjudag í mánuði  kl.17:30-18:30. Hugguleg stemning, kaffi og spjall.

Umsjón: Guðrún Baldvinsdóttir, 
gudrun.baldvinsdottir@reykjavik.is

Leshringurinn er opinn! Þið getið skráð ykkur með því að senda tölvupóst á Guðrúnu Baldvinsdóttur.

Dagskrá sumarsins: 

11. júní: Hús úr húsi, Kristín Marja Baldursdóttir
9. júlí: Sæmd, Guðmundur Andri Thorsson 
13. ágúst: Flækingurinn, Kristín Ómarsdóttir 

Bækur og annað efni