Borgarbókasafnið Kringlunni
Borgarbókasafnið Kringlunni

Leshringurinn Sólkringlan

Leshringurinn Sólkringlan hittist annan eða þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni. Þema vorsins 2021 er sögur úr dreifbýlinu í mismunandi löndum.

Guttormur Þorsteinsson hefur umsjón með hópnum en ekki er tekið við nýjum skráningum sem stendur.

Eftirfarandi bækur verða lesnar og teknar fyrir:

21. janúar: Menntuð eftir Töru Westover

18. febrúar: Sögur úr Síðunni eftir Böðvar Guðmundsson.

18. mars: Uppskriftabók föður míns eftir Jacky Durand.

29. apríl: Bókmennta- og kartöflubökufélagið eftir Mary Ann Shaffer

20. maí: Ár hérans eftir Arto Paasilinna.

Við hvetjum góðvini Borgarbókasafnsins til að skrá sig í Bókaklúbbinn okkar á Facebook! Þar deilum við ýmsum bókmenntatengdum viðburðum og oft skapast líflegar umræður um alls kyns bókmenntir. 

Sjá yfirlit um alla leshringi Borgarbókasafnsins...

Þriðjudagur 28. ágúst 2018
Flokkur
Merki
Materials