• Bók

Svikalogn

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Sigurður Þór Salvarsson
Svikalogn er fyrsta bókin í nýrri röð glæpasagna sem gerast í Sandhamn í sænska skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm. Í aðalhlutverkum eru rannsóknarlögreglumaðurinn Thomas og æskuvinkona hans, lögfræðingurinn Nora, sem dvelur í eynni á sumrin ásamt manni sínum og börnum. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn

Einnig til sem