Bókarkápa bókarinnar Beyond Black (mynd af Amy Winehouse) splæst saman við mynd af Þórunni Antoníu í rauðu herbergi
Beyond Black/Þórunn Antonía

Um þennan viðburð

Tími
20:00 - 21:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Bókmenntir
Kaffistundir
Tónlist

FRESTAÐ Bókakaffi | Beyond Black | Hver var Amy Winehouse?

Þriðjudagur 22. febrúar 2022

Vinsamlegast athugið að viðburðinum hefur verið frestað aftur um viku og verður nú haldinn þriðjudaginn 1. mars kl. 20-21:30 (Sprengidag).

Tónlistarkonan Þórunn Antonía flutti ung til London til þess að láta drauminn um tónlistarferil rætast. Hún lenti í spennandi ævintýrum þar í borg, starfaði með þekktum hljómsveitum og kynntist meðal annars söngkonunni heitinni, Amy Winehouse. Bestu vinir Amy skrifuðu um hana bókina Beyond Black sem  gefin var út á síðasta ári (2021). Þau báðu Þórunni Antoníu að skrifa einn kafla bókarinnar. Þórunn mun ræða vinskap þeirra og hvað gekk á hjá henni sjálfri í bransanum.

Viðburður á Facebook.

Þórunn Antonía á Facebook.

Þórunn Antonía á Instagram.

Umfjöllun um viðburð hjá Fréttablaðinu hér.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is