Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 17:30
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Börn
Ungmenni
Verkstæði

Verkstæðin | Fiktdagar

Þriðjudagur 7. desember 2021

Á þriðjudögum eru opnir tímar í Verkstæðið Gerðubergi.

Lærðu hvernig maður þrívíddarprentar, gerir barmmerki, lærir um rafrásir með LittleBits, prenta límmiða og fatalímmiða, forrita í Minecraft og margt fleira. Opnir tímar eru 1. og 3. þriðjudag í hverjum mánuði frá kl.15:00-17:30 í Verkstæðinu Gerðubergi.  

Engar þekkingar er krafist fyrir fram, bæði börn og foreldrar velkomin. Komið snemma ef þið viljið sérstaka aðstoð eða komið hvenær sem til að handa með öðrum fikturum.

Frekari upplýsingar:
Karl James Pestka
karl.james.pestka@reykjavik.is