Viltu skoða dagskrárbækling haustsins 2021? Smelltu hér!

Miðvikudagur 1. september - Laugardagur 30. október
mið 1. sept - lau 30. okt

Artótek | Naglinn: Dans á rósum

Málverk eftir Louise St. Djermoun verður til sýnis á Naglanum í september og október.
Mánudagur 6. september - Miðvikudagur 24. nóvember
mán 6. sept - mið 24. nóv

Íslenskt landslag | Sýning Guðmundar Helga Gústafssonar

Verkin á sýningunni eru aðallega olíumálverk úr íslenskri náttúru.
Laugardagur 2. október - Laugardagur 30. apríl
lau 2. okt - lau 30. apr

Þín eigin bókasafnsráðgáta | Bókaðu hóp í ratleik!

Sýning þar sem þú getur tekið þátt í skemmtilegum ratleik með fjölskyldu eða vinum!
Laugardagur 16. október - Fimmtudagur 11. nóvember
lau 16. okt - fim 11. nóv

Sýning | Grafarvogur - átta hverfa sýn

Á sýningunni skoðar María Loftsdóttir hverfin sem mynda Grafarvoginn
Þriðjudagur 19. október - Þriðjudagur 16. nóvember
þri 19. okt - þri 16. nóv

FULLBÓKAD! Orðagull | Sagna- og ritlistarnámskeið

Ólöf Sverrisdóttir heldur sagna- og ritlistarnámskeið í Spönginni
Fimmtudagur 21. október
fim 21. okt

Foreldramorgnar | Krílastund

Velkomin á Krílastund kl. 10:30-12:00. Spjall, leikur og samsöngur.
fim 21. okt

Prjónakaffi í Spönginni

Prjónakaffi á 2. hæð í Spöng á fimmtudögum klukkan 13:30
fim 21. okt

Tækniaðstoð | Tölvur og snjalltæki

Ýmis tækniaðstoð er í boði í Grófinni á fimmtudögum. Öll velkomin.
fim 21. okt

Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Grófinni

Anime klúbbur Borgarbókasafnsins
fim 21. okt

Klúbbur I Fyrir Harry Potter aðdáendur 13-16 ára

Klúbbur í Gerðubergi fyrir Harry Potter aðdáendur 13-16 ára
Föstudagur 22. október
fös 22. okt

Haustfrí | Silly Suzy bregður á leik

Silly Suzy er fyndinn trúður sem getur ekki beðið eftir að hitta ykkur!
fös 22. okt

FULLBÓKAÐ Haustfrí | Minecraft smiðja

Komdu og smiðaðu Minecraftheima með okkur.
Laugardagur 23. október
lau 23. okt

Spilum og spjöllum á íslensku

Lærðu íslensku með okkur!
lau 23. okt

HAUSTFRÍ | Aúúúú-er Varúlfur hér?

Sögustund með Ævari Þór rithöfundi.
lau 23. okt

Haustfrí | Barmmerkjagerð

Barmmerkjagerð fyrir alla krakka í haustfríi.
Sunnudagur 24. október
sun 24. okt

Kakó Lingua | Borðspil með Emblu

Lærum og leikum með borðspilahönnuðinum Emblu Vigfúsdóttur.
Mánudagur 25. október
mán 25. okt

Haustfrí | Bingó og brandarar

Bingó og brandarafjör fyrir alla krakka í haustfríi.
mán 25. okt

Haustfrí | Skreytum fjársjóðskrukkur

Skreyttu þína eigin fjársjóðskrukku!
mán 25. okt

Haustfrí | Pappírsbrot

Rólegheit í haustfríinu
mán 25. okt

Haustfrí | Perlum söguhetjur barnabókmenntanna

Hvernig ætli maður perli Línu, Barbapabba, Múmínsnáða eða Hundmann?

Síður