Hlutverkaleikur
Hlutverkaleikur

Um þennan viðburð

Tími
10:00 - 12:00
Verð
Frítt
Börn
Ungmenni

FULLBÓKAÐ | Sumarsmiðjur 13-16 ára | Dungeons & Dragons

Mánudagur 12. júlí 2021 - Föstudagur 16. júlí 2021

FULLBÓKAÐ

Hvar: OKIÐ, efri hæð Gerðubergs

Hvenær: 12-16 júlí frá kl 10-12

Smiðja hentar 13-16 ára

SKRÁNING HÉR NEÐST Á SÍÐUNNI 

 

Í þessari smiðju munu þátttakendur geta spilað eitt vinsælasta hlutverkaspil í heimi, Drekar & Dýflyssur eða Dungeons & Dragons eins og það kallast á ensku. Byrjað er á almennri kynningu, eftir það skapa þátttakendur til sína eigin persónu og spila heilt ævintýri frá byrjun til enda.

Guðbrandur Magnússon  mun leiða smiðjuna en hann er með áratugareynslu af því að spila þetta spil.
 

Borgarbókasafnið býður upp á fjölbreyttar sumarsmiðjur fyrir börn og ungmenni.

Þessi smiðja fer fram í Okinu í Gerðubergi þar sem lögð er áhersla á að skapa vettvang fyrir ungmenni til sköpunar, fræðslu, sjálfstæðis og skemmtunar.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Svanhildur Halla Haraldsdóttir, deildarbókavörður
Svanhildur.Halla.Haraldsdottir@reykjavik.is