Let's make hama beads figures together.

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Haustfrí | Perlum söguhetjur barnabókmenntanna

Mánudagur 25. október 2021

Hvernig ætli maður perli Línu, Barbapabba, Múmínsnáða eða Hundmann?

Höfum það notalegt í haustfríinu og perlum hetjur barnabókmenntanna með barnabókavörðum Grófarinnar sem eru alltaf tilbúnir að mæla með góðum barnabókum.

Nánari upplýsingar:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411-6146