Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 12:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Jólatöfrar með Lalla

Laugardagur 27. nóvember 2021

Lalli töframaðurinn er einn fremsti skemmtikraftur okkar. Hann er í jólaskapi allt árið og veit ekkert skemmtilegra en að gíra okkur upp fyrir jólin með fullt af gríni og töfrum.

Þó svo Lalli sé aðallega þekktur fyrir grín sitt og töfra, þá er hann einnig tónlistarmaður, leikari, fyrirlesari, sviðslistamaður og nú nýverið bættist titillinn rithöfundur í safnið en bókin hans Skemmtikrafturinn kom út í nóvember 2021.
Lalli ætlar að mæta til okkar og skemmta börnum og fullorðnum og bókstaflega töfra okkur öll upp úr skónum.

Viðburðinn á Facebook.

Nánari upplýsingar:
Herdís Anna Friðfinnsdóttir
herdis.anna.fridfinnsdottir@reykjavik.is
Borgarbókasafnið Spönginni, Spöngin 41