Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Krakkahelgar | Laugardagssögur

Laugardagur 25. janúar 2020

Laugardagar eru góðir dagar fyrir sögur. Við bjóðum söguþyrstum krökkum og fjölskyldum þeirra að koma og hlusta á  sniðugar sögur sem  allir geta tengt við og á eftir föndrum við saman.  Föndurefni á staðnum.

Krakkahelgar eru að jafnaði síðasta laugardag í mánuði.

Nánari upplýsingar

sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is

s.  411-6160