Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 13:45
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Söngva- og sögustund með Svavari Knúti

Sunnudagur 21. nóvember 2021

Söngvaskáldið, sögumaðurinn og gleðigjafinn Svavar Knútur heimsækir okkur í skammdeginu. Svavar Knútur hefur getið sér gott orð fyrir lagasmíðar, fallegan flutning á sígildum íslenskum lögum og svo auðvitað fyrir sína skemmtilegu sviðsframkomu sem einkennist af innileika, einlægni, húmor og hlýju.  

Verið öll velkomin.

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

Nánari upplýsingar veitir:
Sæunn Þorsteinsdóttir, deildarbókavörður
saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is
Sími: 411 6250