Lalli og Maja
Lalli og Maja

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 17:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Spæjararatleikur Lalla og Maju

Laugardagur 8. maí 2021

Finnið sjónaukana! Upp með stækkunarglerin! Í dulargervin!

Komið í spæjararatleik byggðan á bókunum um Spæjarastofu Lalla og Maju á Borgarbókasafninu í Kringlunni. Stígið í spor Lalla og Maju, ráðið gáturnar og leysið ráðgátuna! Ratleikurinn er auglýstur á laugardag, en verður uppi frá föstudegi til mánudags.  Dregið verður vinningshafa úr réttum lausnum! Tilvalin skemmtun fyrir alla fjölskylduna!

Þátttaka er ókeypis en áhugaspæjarar eru hvattir til að klæða sig upp!

viðburðurinn á facebook

Það er ekki skráning á þennan viðburð en sóttvarnareglum er fylgt í hvívetna.

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

Nánari upplýsingar veitir:

Glódís Auðunsdóttir
glodis.audunsdottir@reykjavik.is | 411 6200

Bækur og annað efni