Sigurður Héðinn Harðarson (Siggi Haugur)
Þær eru litríkar flugurnar

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 18:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Kaffistundir
Spjall og umræður

Handverkskaffi | Fluguhnýtingar

Mánudagur 14. mars 2022

Sigurður Héðinn Harðarson, þekktur undir nafninu Siggi Haugur, kennir og kynnir fluguhnýtingar.

Þar fá gestir að kynnast ýmsum skilgreiningum á laxaflugum eins og; Kubbar, Long Ving, Long Tail og Túbur.
Siggi Haugur er goðsögn í fluguveiðibransanum og hefur hannað flugur sem heita Von, Skuggi og Gosi, en þekktust er flugan sem ber nafnið Haugurinn.

Hann hefur skrifað eftirfarandi bækur um efnið; Nokkrar fengsælar laxaflugur (2003), Af flugum, löxum og mönnum (2019) og Sá stóri, sá minnsti og sá landaði (2020). Veiði, von og væntingar (2021)

Vefsíða Sigurðar

Viðburðurinn á facebook

Nánari upplýsingar:
Jónína Óskarsdóttir
jonina.oskarsdottir@reykjavik.is | s. 411 6250

Bækur og annað efni