Lífstílskaffi | Rafhjól, hvað er það?
Lífstílskaffi | Rafhjól, hvað er það?

Um þennan viðburð

Tími
17:30 - 18:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Fræðsla
Kaffistundir

Lífstílskaffi | Rafhjól, hvað er það?

Fimmtudagur 7. apríl 2022

Birgir Birgison formaður Reiðhjólabænda og liðsmaður Hjólafærni á Íslandi fer yfir rafhjól og samgönguhjólreiðar á fyrirlestri sínum fyrir gesti Borgarbókasafnsins í Kringlunni.
Hjólreiðar eru fyrir alla. Bæði sem skemmtun, líkamsrækt og til samgangna. Hvernig hjól veljum við með tilliti til notkunar? Er það racer eða fjallahjól? Rafmagnshjól eða rafskúta? Og hvað með rétta lásinn, fatnaðinn og bestu leiðina í vinnuna?

Viðburðurinn á Facebook.

Nánari upplýsingar veita:
Guttormur Þorsteinsson, deildarbókavörður
guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is | s. 411 6204

Birgir Birgisson
birgir.fannar.birgisson@gmail.com | s. 699 1357