Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 16:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Kaffistundir
Spjall og umræður

Foreldrakaffi | Kvíði barna og unglinga

Laugardagur 12. mars 2022

Eru kvíði, ónægur svefn, neikvæð sjálfsmynd eða snjalltækin að hafa áhrif á barnið þitt og gæðastundir fjölskyldunnar? Hrafnhildur Sigurðardóttir og Unnur Arna Jónsdóttir frá Hugarfrelsi kynna einfaldar og gagnlegar aðferðir sem foreldrar geta nýtt með börnum sínum til að auka vellíðan, hamingju og gleði.

Hugarfrelsi stendur fyrir ýmis konar fræðslu, námskeiðum og fyrirlestrum þar sem börnum, unglingum, foreldrum og fagfólki er kennt að nota einfaldar aðferðir til að efla sjálfsmynd og vellíðan.

Öll velkomin!

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir:

María Þórðardóttir, deildarbókavörður
maria.thordardottir@reykjavik.is | s. 411 6160