Artist Joe Keys
Artist Joe Keys

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 16:00
Verð
Frítt
Ungmenni

Einþrykk með Joe Keys | 8 -16 ára

Laugardagur 28. maí 2022

Joe Keys frá Prent og Vinir kemur í OKið og kennir einþrykk (monoprinting). Þessi einfalda aðferð bíður uppá spennandi möguleika.

Joe Keys er myndlistarmaður frá Englandi. Hann er með BA-gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands og hefur að loknu námi, tekið þátt á fjölmörgum sýningum.

Lukas Gregor Bury er sérfræðingur ungmennastarfsins og OKsins í Borgarbókasafninu.

Prent og vinir var stofnað sem færanlegt listamannarekið prentverkstæði, en hefur nú höfuðstöðvar sínar í Laugarnesinu. Meðlimir hópsins hafa verið áberandi í listheiminum undanfarin ár.

Öll velkomin, smiðjan er ókeypis. Engin skráning, bara mæta!

Sjá viðburð á Facebook hér.

Nánari upplýsingar veitir:
Lukas Gregor Bury, sérfræðingur
lukas.gregor.bury@reykjavik.is | 411 6187