Bækur fyrir 0-8 ára

Lesum fyrir börnin frá ungaaldri

Lestrarstund með börnunum er dýrmæt bæði til þess að skapa tengsl og efla málþroska og orðaforða barnanna. Í Borgarbókasafninu geta börnin fengið ókeypis skírteini strax frá fyrsta degi og bjóðum við upp á fjölbreytt úrval barnabóka sem henta börnum á fyrsta aldursári og upp úr.

Að lesa fyrir smábarn

Fyrir þau allra yngstu

Það er aldrei of snemmt að byrja að njóta góðra bóka. Að lesa fyrir ungabarn er öflug til að byggja upp góðan orðaforða og búa til góð tengsl.

snjókarl

Vetrarsögur

Hér eru nokkrar skemmtilegar bækur sem henta 2-7 ára sem gerast um vetur. Sleðaferðir, snjókarlar, skautar og rjúkandi kakóbollar! 

afmæliskrútt

Fyrir afmælisbörnin

Elskar þú afmæli, pakka og afmælisveislur? Þá mælum við með að þú kíkir á þennan lista.

Jólabækur fyrir 0-8 ára

Jólabækur 

Komdu í þér í jólaskap og lestu jóla- og jólalegar sögur með barninu.

skólabyrjun

Byrjað í skóla

Skemmtilegar bækur um börn sem eru að byrja í skóla.