Tilnefningar til bókmenntaverðlauna

Í upphafi desembermánaðar var tilkynnt um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, Fjöruverðlauna og Blóðdropans.

Íslensku bókmenntaverðlaunin tilnefna 5 bækur í þremur flokkum; fagurbókmenntir, barna- og unglingabækur, fræðibækur og rit almenns efnis.
Fjöru­verð­launin eru bók­mennta­verð­laun kvenna (sís og trans) og trans, kyn­segin og inter­sex fólks og tilnefna 3 bækur í sömu þremur flokkum.
Blóðdropinn eru íslensk glæpasagnaverðlaun og tilnefna fimm bækur.

Borgarbókasafnið óskar öllum höfundum og útgefendum hjartanlega til hamingju með tilnefningar og hvetur til lesturs en bækurnar má finna á safninu.
 

Til­nefningar til Blóð­dropans

Eva Björg Ægis­dóttirn,  Strákar sem meiða
Út­gefandi: Ver­öld

Lilja Sigurðar­dóttir, Drep­s­vart hraun
Út­gefandi: Forlagið - JPV út­gáfa

Ragnar Jónas­son og Katrín Jakobs­dóttir, Reykja­vík
Út­gefandi: Ver­öld

Skúli Sigurðs­son, Stóri bróðir
Út­gefandi: Drápa

Stefán Máni, Hungur
Út­gefandi: Sögur út­gáfa

 

 

Til­nefningar til Ís­lensku bók­mennta­verð­launanna

Barna- og ung­menna­bækur:

Arn­dís Þórarins­dóttir, Koll­hnís
Út­gefandi: Forlagið - Mál og menning

Elísa­bet Thor­odd­sen, Allt er svart í myrkrinu
Út­gefandi: Bóka­beitan

Ei­ríkur Örn Norð­dahl og Elías Rúni, mynd­höfundur, Frankens­leikir
Út­gefandi: Forlagið - Mál og menning

Lóa Hlín Hjálm­týs­dóttir, Héra­gerði
Út­gefandi: Salka

Sig­rún Eld­járn, Ó­freskjan í mýrinni
Út­gefandi: Forlagið - Mál og menning

 

Fræði­bækur og rit al­menns efnis:

Árni Snævarr, Ís­land Babýlon : Dýra­fjarðar­málið og sjálf­stæðis­bar­áttan í nýju ljósi
Út­gefandi: Forlagið - Mál og menning

Kristín Svava Tómas­dóttir, Far­sótt: Hundrað ár í Þing­holts­stræti 25
Út­gefandi: Sögu­fé­lag

Ragnar Stefáns­son, Hve­nær kemur sá stóri? Að spá fyrir um jarð­skjálfta
Út­gefandi: Skrudda

Stefán Ólafs­son, Bar­áttan um bjargirnar: Stjórn­mál og stétta­bar­átta í mótun ís­lensks sam­fé­lags
Út­gefandi: Há­skóla­út­gáfan

Þor­steinn Gunnars­son, Nes­stofa við Sel­tjörn: Saga hússins, endur­reisn og byggingar­list
Út­gefandi: Þjóð­minja­safn Ís­lands

 

Fagurbókmenntir:

Auður Ava Ólafs­dóttir, Eden
Út­gefandi: Bene­dikt bóka­út­gáfa

Dagur Hjartar­son, Ljósa­gangur
Út­gefandi: Forlagið - JPV út­gáfa

Kristín Ei­ríks­dóttir, Tól
Út­gefandi: Forlagið - JPV út­gáfa

Pedro Gunn­laugur Garcia, Lungu
Út­gefandi: Bjartur

Sig­ríður Haga­lín Björns­dóttir, Hamingja þessa heims: Riddara­saga
Út­gefandi: Bene­dikt bóka­út­gáfa

 

Tilnefningar til Fjöruverðlauna

Barna- og ungmennabækur:

Arn­dís Þórarins­dóttir, Koll­hnís
Út­gefandi: Forlagið - Mál og menning

Lóa Hlín Hjálm­týs­dóttir, Héra­gerði
Út­gefandi: Salka

Kristín Björg Sigur­vins­dóttir, Bronsharpan
Útgefandi: Bókabeitan

 

Fræðibækur og rit almenns efnis:

Kristín Svava Tómas­dóttir, Far­sótt: Hundrað ár í Þing­holts­stræti 25
Út­gefandi: Sögu­fé­lag

Anna Sig­ríður Þráins­dóttur og Elín Elísa­bet Einars­dóttir, Á spor­baug: Ný­yrði Jónasar Hall­gríms­sonar
Útgefandi: Sögur útgáfa

Sigríður Víðis Jónsdóttir, Vegabréf: Íslenskt. Frá Afganistan til Bosníu og Búrkína Fasó
Útgefandi: Forlagið - Mál og menning

 

Fagurbókmenntir:

Auður Ava Ólafsdóttir, Eden
Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Gerður Kristný, Urta
Útgefandi: Forlagið - Mál og menning

Kristín Eiríksdóttir, Tól
Útgefandi: Forlagið - JPV útgáfa

 

Flokkur
UppfærtÞriðjudagur, 6. desember, 2022 14:04