Mynd af höndum sem eru að föndra jólastjörnu

Um þennan viðburð

Tími
16:00 - 17:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Kaffistundir
Spjall og umræður
Ungmenni

Tengivirkið | Jólaföndur og heitt súkkulaði

Fimmtudagur 9. desember 2021

Nú styttist í jólin og jólaskapið er ef til vill ekki langt undan. Við viljum bjóða ykkur velkomin á notalega jólaföndurstund á Borgarbókasafninu í Kringlunni. Kannski nærðu að föndra nokkrar gjafir eða jólakort.

Á boðstólum verður heitt súkkulaði en það verður líka heitt á kaffikönnunni fyrir þá sem kjósa það frekar. Öll velkomin.

 

Kynntu þér Tengivirkið

Viðburðurinn á Facebook
 

Nánari upplýsingar:

Hólmfríður María Bjarnardóttir
holmfridur.maria.bjarnardottir@reykjavik.is 
s. 4116202